þriðjudagur, 21. janúar 2014

Kraft 4: Hjólið


Hjólið

Markmið:

Að nemandinn skilji...

að hjól virkar á svipaðan hátt og vogarstöng og minnkar þann kraft sem þarf til að framkalla snúning en eykur um leið vegalengdina sem kraftinum er beitt (eða öfugt)

hvernig hjólið er nýtt í okkar daglega lífi á margvíslegan hátt

hvernig reikna má krafthlutfall í beitingu hjóls

Engin ummæli:

Skrifa ummæli