mánudagur, 17. febrúar 2014

Kraft 6: Nánar um flotkraft (Lögmál Arkímedesar)



Markmið: Að nemandinn skilji...

...að flotkraftur ræðst af massa og lögun,
...hvað straumefni er,
...að hlutur sem sekkur í straumefni hækkar yfirborð þess og léttist,
...lögmál Arkímedesar.

Kraft 5: Flotkraftur (Af hverju sökkva hlutir?)



Markmið: Að nemandi skilji:

...að til að sökkva (og fljóta) þarf krafta sem verka á hlutinn.
... að lögun og massi hluta hafa áhrif á það hvort hlutur sekkur eða flýtur.