þriðjudagur, 21. janúar 2014

Kraft 4: Hjólið


Hjólið

Markmið:

Að nemandinn skilji...

að hjól virkar á svipaðan hátt og vogarstöng og minnkar þann kraft sem þarf til að framkalla snúning en eykur um leið vegalengdina sem kraftinum er beitt (eða öfugt)

hvernig hjólið er nýtt í okkar daglega lífi á margvíslegan hátt

hvernig reikna má krafthlutfall í beitingu hjóls

Kraft 3: Vindur og blakkir


Vindur og blakkir

Markmið: Að nemandi skilji...

að vindur má nota til að breyta stærð eða stefnu krafst en ekki minnka þá vinnu sem fram fer

hvernig nota má vindu til að minnka verulega þann kraft sem þarf til að lyfta hlutum

hvernig vindur má nota til að breyta stærð og stefnu krafts og þekki krafthlutföllin með því að skoða uppsetningu búnaðarins.


Kraft 2: Vogarstangir


Vogarstangir

Markmið:

Að nemandi skilji:

 með hvaða hætti vogastangir geta auðveldað vinnu án þess að minnka hana.

hvernig lengd vogarstangar hefur áhrif á krafthlutföllin

mun á þrem gerðum vogarstanga







Kraft 1: Skábraut og fleygar


Skábraut og fleygar

Markmið

Að nemandi skilji að þótt hægt sé að auðvelda vinnu með ýmsum aðferðum þá er ekki hægt að komast hjá því að vinna hana.

Að nemandi skilji að í eðlisfræði er vinna skilgreind sem margfeldi krafts og vegalengdar.

Að nemandi þekki dæmi um notkun skábrauta í daglegu lífi.